Category: DIY

Einu sinni smakkað…

…þú getur ekki hætt!  Var það ekki annars svoleiðis? Ekki það að ég sé að mæla með því að smakka málninguna, en hins vegar þegar að maður er farin að mála eitthvað og lýkur því, þá starir maður í kringum…

1# Innkaupalisti…

…fyrir afmæli litla mannsins í Ikea samanstóð af: *Efni til þess að nota í dúk * Löber * Glös * Servéttur * Æðislegar gamaldags “mjólkurflöskur, í tveimur stærðum (bara af því bara að mér langaði svo í þær 😉 *…

Smáhugmynd…

…er spá í að fara að koma endrum og sinnum með pósta sem heita Smáhugmyndir!  Svipað og smáskilaboð 🙂 Þetta er í raun svona sms-blogg-póstur. Sjáið til, maður getur lengi á sig blómum bætt og sértstaklega á sumrin koma í…

Ike-ást hér heima…

…þrátt fyrir ást mína á þeim Góða, og að finna hitt og þetta og gera það að “mínu”.  Þá er ein búð sem er óbrigðult á listanum mínum þegar að gera þarf herbergi.  Hver er búðin? Ok, kannski ekki erfitt…

Kökudiskar – DIY…

…það er bara þannig að kökudiskar á fæti eru yndi!  Ok? Ég fæ bara ekki nóg af þeim 🙂 Hér kemur því póstur með tveimur diskur sem að ég DIY-jaði fyrir sjálfa mig.  Áður hef ég gert þennan hér –…

Borðið góða – spurt og svarað…

…vá, takk fyrir frábæru viðbrögðin við málarapóstinum mínum fyrir helgi. Það voru svo margar fyrirspurnir að ákvað bara að henda inn hérna smá pósti með helstu svörum… Varstu með einhvern grunn fyrst eða notaðir þú þessa útimálingu bara beint á…

Just do it – DIY…

…ég hef nú rætt það áður hvað mig langar að skipta út sófasettinu okkar. En það verður víst að bíða aðeins betri tíma og á meðan þá vinnur maður úr því sem maður hefur, ekki satt? Enginn sem les síðuna…

Oooops…

….I did it again 🙂 Ég fékk hjá henni systur minni þennan líka eðal skúffuskáp!  Ekki merkilegur en ágætis hirsla og ég var komin með rétta staðinn fyrir hana í huganum… ….best að sýna ykkur líka hvað ég var að…

Ó Mosi minn…

…eins og ég sagði ykkur frá hérna, þá eru yfirvofandi breytingar í herbergi litla mannsins… …en ég var líka búin að segja ykkur frá því að ég á svo fallegan vegglímmiða frá Mosi.is, sem að mig hefur langað svooooo lengi…

Kalkað meir…

…og meira, meira í dag en í gær. Ég elska að mála með kalklitunum frá henni Auði Skúla (sjá hér Facebook-síðuna og hérna er bloggsíðan hennar).  Þannig er mál með vexti að ég var með hvítann bakka úti á borði…