…stundum, þegar jólunum er pakkað niður, þá eru svona hlutur og hlutur sem að manni langar alls ekkert að pakka niður. Þessi póstur snýst um svoleiðis! Þetta er ósköp lítill og ómerkilegur póstur, en kannski hefur þú gaman af þessu…
..er mættur á svæðið! Reyndar hljómar Big Paul ekkert mjög kósý eða rómó, en þið getið bara endurskírt hann í huganum. …þannig er málið að veggirnir þarna eru gipsaðir, og venjulega er hundabælið þarna við vegginn. Svo er mál með…
…er víst eitthvað sem að tilheyrir jólunum hjá flestum. Maður er hugsar til baka um jólin þegar að maður var sjálfur barn, og er í því að reyna að skapa fallegar minningar fyrir krílin sín. En talandi um bernskunnar jól…
…og það er alveg magnað hvað tíminn líður nú hratt í desember, sem og reyndar aðra daga… …en það er undir okkur sjálfum komið hvernig við notum, og njótum, þessa daga fram til jóla. Ég í það minnsta er ekki…
…eða ef við tölum bara okkar ylhýru íslensku, þá var það þegar að jólin nálguðust. Þá gerðist það! Hvað gerðist? Jólakraftaverk! Ég lýg engu með það, svo sannarlega jólakraftaverk 🙂 Best að útskýra málið. Við hjónin vorum inni í eldhúsi…
…eða þú veist svona næstum: Smíða skútu, skerpi skauta – en mér finnst skreyti skauta, eiga betur við í dag. Ég setti þessa upp um daginn, og finnst þeir vera svo sætt svona vetrarskraut… …en mig langaði samt að prufa…
…og stjarnan þín! Sem er í glugganum í skrifstofunni okkar… …til að byrja með, þá setti ég nýjar gardýnur fyrir gluggann. Svona aðeins hlýrri og meira kósý, fyrir þennan árstíma… …gamli kassinn er fluttur inn í skrifstofuna, og bíður þess…
…with feeling ♥ Ég er kannski farin að hljóma eins og biluð platan, en látum það vaða. Fallegi glerstjakinn minn, sem ég fékk í jólagjöf í fyrra (fæst t.d. í Garðheimum, Púkó og Smart og Tekk) fær hér pínu skreytingu í…
…því að stundum er ágætt að endurtaka sig, aftur og aftur 😉 Ég hef áður gert kökudisk á fæti, hér og síðan hér. Hins vegar tel ég það næsta víst og alveg öruggt að ég er með einhversskonar blæti fyrir…
…og það eru margar leiðir til þess að gera þetta. Hér er ein, afar einföld aðferð sem hentaði mér vel og leit svona út þegar að blaðið kom úr prentaranum… …fyrst notaði ég sömu aðferð og venjulega til að setja…