Category: DIY

Skál!!! á fæti – DIY…

…þegar að afmælispóstarnir komu inn í hrönnum, þá voru þó nokkrar fyrirspurnir um skálina á fæti sem var á matarborðinu… …þannig að ég ætla að sýna ykkur hana í dag.  Þetta er í raun gamalt DIY (sjá hér).  Kertastjaki á…

Nýtt ljós – DIY…

…ég er sennilegast með lampablæti líka! Þetta fer að verða vandræðalegt, hversu mikið getur ein kona sankað að sér 🙂 Þegar ég fer í þann Góða þá er ég alltaf með opin augun og kíki sérstaklega á lampana.  Sér í…

Stólað á ykkur – DIY…

…póstur dagsins er lítill og léttur.  Afskaplega einfaldur en kætti mig mikið! Það sem hefur vantað inn í þvottahús hjá oss var sum sé stóll/kollur svo ég gæti sett þvottakörfuna á, svona rétt á meðan ég treð þvottinum á snúruna…

Fonts skiltanámskeið…

…er pjúra snilld sem ég brá mér á í fyrrakvöld! Þið hafið örugglega allar séð skiltin hennar Maggý í Fonts, sem eru seld hjá Fonts (heimasíða og Facebook) og auðvitað víðar. Haldið ekki bara að skvísan hafi ákveðið að halda námskeið…

Hæ, hó siglum með sjó…

…garrrrr, því sjóræningjar eru á sveimi! Sko, ég er sjaldnast til friðs – við höfum komist að því. Dæmi: rúmið við brúna vegginn… …rúmið við hvíta vegginn, og eins og þið sjáið þá tek ég límmiðana bara og færi þá…

8 ára afmælið #3 – DIY…

…eða í raun svona hvað er hvaðan og DIY.  Þetta leggst allt saman í eina hrúgu… …þarna sést sitt hvað sem ég týndi saman, ekki var allt notað en sumt þó…. …upprunalega átti að gera tvær dúkkukökur, sem sé bæði…

Sælir eru einfaldir…

…því þeir munu stuð finna 🙂 Það þarf nú stundum ekki mikið til að gleðja mig.  Ég fór í nýja Gutez um daginn (það er verið að breyta og bramla þar og þau eru flutt tímabundið hinumegin í húsinu).  Sá…

Við elskum þig til tunglsins – DIY…

…og alla leið til baka! Eitt af því sem hefur fengið fjölda fyrirspurna er ramminn sem ég útbjó í herbergið hjá dömunni.  Þannig er mál með vexti að ég keypti þennan dásemdar ramma í Rúmfó á Korputorgi um jólin, mér…

Stelpuherbergið – annar hluti…

…hver vorum við komin? Jáááá, veggir málaðir og listar á veggjum. …skápurinn sem var enn óverkaður að innan fékk yfirhalningu… …og var málaður með grunninum góða frá Slippfélaginu… …og eftir það var sko allt annað að sjá gripinn, þetta varð…

Lítil gjöf – DIY…

…í gær var ég á leiðinni í afmæli til frænku minnar sem var að verða 21 árs.  Á sama tíma rifjaðist það upp fyrir mér að við hjónin byrjuðum saman þegar að hún var tæplega 1 árs – það er…