JYSK – innlit á útsölu…

…útsölur eru bara mál málanna núna og Jysk er þar engin undantekning. Ég tók hús á JYSK á Smáratorgi og ætla að sýna ykkur eitt og annað sem bar fyrir augu. Þetta byrjaði vel á nýja geggjaða útiborðinu sem ég…

Innlit í Dorma – útsala…

…ég datt inn í Dorma og varð alveg hreint heilluð. Það var að koma svo mikið af fallegri smávöru að ég var gjörsamlega að missa mig. Svo er líka að byrja útsala þannig að það er kjörið að starta henni…

Halló heimur…

…það er alveg hreint ótrúlegt að hugsa til þess að ég er búin að vera að skrifa hérna inn síðan 2011, það er ekkert smá langur tími. En þið sem hafið verið hér sem lengst, munið eflaust eftir strákunum okkar…

Farmhouse Fixer…

…það er alltaf ótrúlega gaman að finna nýja þætti til að horfa á og um daginn rakst ég á Farmhouse Fixer. Þáttstjórnandi er Jonathan Knight sem kannski sumar ykkar muna eftir úr New Kids on the Block, og hönnuðurinn Kirstina…

Ævintýraleg litaveisla…

…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur ótrúlega litríku og ævintýralegu innliti. En það er alltaf svo skemmtilegt þegar að fólk nýtur þess að “leika sér” heima hjá sér…

Umbreyting á gömlu húsi…

…ótrúlega gaman að sjá þegar að gömlum húsum er umbreytt af alúð og þau færð í nýtt horf og fá bara nýtt líf. En hér er hús í viktoríustíl í Ástralíu sem fær heldur betur andlitslyftingu. Það er líka merkilegt…

Eik hönnun…

…mér finnst gaman að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir…

Svíþjóð I…

…seinni hluta maí brugðum við undir okkur betri fætinum og heimsóttum Svíþjóð í nokkra daga. Ferðin var jólagjöf til tengdaforeldranna frá börnunum þeirra, en tengdamamma var einmitt í skóla í bæ sem heitir Sigtuna hérna fyrir örfáum árum (áratugum) síðan.…

Heillandi heimur…

…áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Angelica Swanström býr í björtu og fallegu einbýlishúsi fyrir utan Södertälje. Hún heillaðist af húsinu vegna þess að fjölskyldan hennar býr í næsta nágreni og þau hafa lagt mikla alúð í að breyta húsinu og gera það…