Haustlægð…

…ég veit ekki hvort að það sé merki um hækkandi aldur eða meiri nútvitund en mér þykir árstíðirnar farnar að skella á með meiri krafti með hverju árinu. Það var bara allt í einu komið haust, og það alveg ekta…

Sófaveisla…

…það er nú aldrei leiðinlegt að vera boðin í veislu, og ekki er það verra þegar það er sófaveisla. Ég er búin að vera í virkri sófaleit núna í á annað ár, og gengur ekkert að finna þann eina rétta…

Stofan mín…

…það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að við erum í miðri litapallettu í tískunni sem er mjög brún/beige. Mjúk og notaleg og sérlega hlýleg. Mig langaði að setja saman stofu fyrir ykkur sem er í þessum anda, frá…

McGee X-mas…

…jæja við ætlum að fagna því að október er genginn í garð með því að taka forskot á sæluna og byrja að skoða smávegis jóló. Eða kannski ekkert smávegis, þetta er nú alveg einstaklega fallegt frá henni Shea McGee og…

Svefnherbergi – moodboard…

…það er alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta…

Innlit í Jysk á Smáratorgi…

…en verslunin opnar í dag með pompi og prakt, og ég fékk að lauma mér aðeins inn og taka myndir. Þetta er ekkert smávegis flott, það er sko búið að lyfta þessu öllu upp á hærra plan og starfsfólkið hefur…

Nýtt og ferskt…

…ég fór í það um helgina að breyta aðeins til á skrifstofum Jysk, svona rétt til að fríska upp á allt saman. Ég sýndi ykkur frá því þegar þetta var gert hér áður (smella hér) og það er auðvitað verið…

Danskir dagar…

…þessa helgi eru lokadagar Danskra daga í Húsgagnahöllinni, sem þýðir að það er 20% afsl af öllum dönskum vörum. Það eru einstaklega mörg falleg merki frá Danaveldi þarna og því er hægt að gera alveg snilldarkaup. Svo er líka bara…

Sittlítið í september…

….því er ekki hægt að neita að það er mikið að gera þessa dagana. Mér finnst ég aldrei vera heima og mikið á hlaupum, enda er það tímafrekt að taka upp nýju séríuna. En við skulum halda því til haga…