Verkefni helgarinnar..

er að útbúa piparkökuhús með litla nammigrísinum mínum og mínum yndislegu systrum og frænkum. Við höfum reynt að útbúa hús um hver jól núna undanfarin ár og hér er afrakstur seinustu tveggja ára… Svo okkur til innblásturs þá eru hérna…

Restoration Hardware – like!

þessi síða er rosalega flott. Mikið af fallegum hlutum og oft skemmtilegar hugmyndir. Ég hef mjög gaman af því að fletta myndunum af herbergjunum. Fíla gíraffann á hillunni! Flottir stafir og púðarnir með tölustöfunum Úúúú, geggjað stafir fyrir ofan rúmið..…

Draumahúsið…

..þegar við keyptum húsið okkar þá komumst við ansi nálægt því að eignast draumahúsið okkar.  Þó eru alltaf þessi nokkur atriði sem eru ekki til staðar og manni langar til þess að hafa. Stigi – mig hefur alltaf langað til…

Fallegt strákaherbergi..

töff og skemmtileg hugmynd að veggskreytingum! Einfalt er að yfirfæra þessa hugmynd og nota annað mótíf á veggina, fiðrildi, blóm eða bara hvað sem er… Kemur ótrúlega vel út, fallegir og róandi litir.. Hérna sést hvaðan innblásturinn kom 🙂 Source: http://paigerien.blogspot.com/2010/06/long-version-lukes-nursery.html

Svefnherbergisplön…

neiiiii, þetta er ekkert dónó!  Takið hausinn úr ræsinu 🙂  Ég er bara komin með smá áform í  að breyta í svefnherberginu. Svona er svefnherbergið í dag: “Gaflinn” á rúminu eru þrjú svona Ramma-vír-listaverk, sem að keypt voru í Pier.  Ég…