Innlit í JYSK á Smáratorgi…

……í vikunni fór ég í JYSK á Smáratorgi til þess að stilla upp smá fyrir sumarið, svona upphitun. Það er nú alltaf gaman þegar að sumarhúsgögnin koma í hús því þá er eitthvað svo stutt í sumar, sem verður vonandi…

Innlit…

…ég hef deilt svo mörgum fallegum innlitum með ykkur. Hér kemur eitt slíkt, nema hvað að þetta er ekki “alvöru”. Þetta innlit er búið til með gervigreindinni, sem er orðin í raun svo ótrúlega raunveruleg að það er smá “skerí”.…

Big Blue Bag-dagar í JYSK…

Núna um helgina er JYSK með “Big blue bag”-daga. En þetta snýst um það að fá stóra bláa, fjölnota innkaupapokann, skella honum ofan í innkaupakerru og fylla hann af því sem þig langar mest í. Allt sem þú kemur fyrir í…

Innlit í Magnolia, TX…

…það voru teknar ansi margar myndir í þessari ferð okkar í Magnolia, eða sko ferðum- því auðvitað fór ég töluvert oftar en einu sinni á þessum þremur dögum. En ég sá það að ég varð að brjóta póstana niður í…

Leirvagninn_art…

…mér finnst gaman að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir…

Sorptunnuskýli…

…að fá draumaplanið okkar, og í raun bara gjörbreyta allri ásýnd hússins var hellings ferli. Í heildina tekið var þetta um ár, frá því að við fengum teikningar í hendurnar, búin að tala skipuleggja allt með BM Vallá, og þar til…

Roadtrip USA…

…í janúar sagði ég ykkur frá væntanlegu ferðalagi okkar hjóna, ásamt einkasyninum um nokkur fylki í Bandríkjunum. En þetta var búið að standa lengi til og þó nokkuð síðan að við pöntuðum þessa flugmiða. Við flugum með Icelandair til Raleigh…

Nokkrir ómissandi…

…núna standa yfir Dúndurdagar í JYSK út mánudaginn. Af því tilefni þá horfði ég í kringum mig hérna heima og valdi nokkra af mínum eftirlætishlutum hérna heima og sem ég myndi hiklaust versla þar sem það er 25% afsláttur núna…

Moodboard fyrir svefnherbergi…

…um daginn gerði ég innlit í Dorma og það voru svo ótrúlega margir nýir og spennandi rúmgaflar komnir í hús. Það varkti því hjá mér löngun í að gera moodboard fyrir svefnherbergi með þá í aðalhlutverki. Smella til að skoða…