44 search results for "kökudiskur"

Kökudiskur – DIY, again…

…því að stundum er ágætt að endurtaka sig, aftur og aftur 😉 Ég hef áður gert kökudisk á fæti, hér og síðan hér. Hins vegar tel ég það næsta víst og alveg öruggt að ég er með einhversskonar blæti fyrir…

#1 – Kökudiskur….

…æji blessaður kökudiskurinn minn. Þessi var keyptur í Ikea 2008 og er, held ég alveg örugglega, ekki lengur fáanlegur.  Einn af mínum uppáhaldshlutum og hefur átt sinn heiðursstað í eldhúsinu síðan að við fluttum inn.  Síðan var það eins og…

HH – útsölulok…

…á laugardag lýkur útsölunni í Húsagagnahöllinni og af því tilefni voru þau að gefa út aukabækling. Ég var að fletta honum hérna á netinu og sá svo fljótt fallegt moodboard úr þessu að mér fannst bara kjörið að deila því…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…þar sem sumarútsalan er í fullum gangi. Við byrjum í sumarfíling en það eru alveg rosalega falleg útisófasettin sem eru til núna… …svo djúsí og kózý, og skemlar og borð til í stíl… Smella til að skoða sumarhúsgögn! …ein af…

Smábreytingar…

…ég veit ekki hvort að þið vissuð það, en inni á heimasíðu Húsgagnahallarinnar er hægt að skrá sig á póstlista ef hlutirnir eru uppseldir, þið farið beint inn á hlutinn og setjið inn netfangið ykkar þar. Ég er sjálf búin…

Innlit í Góða…

…bara svona stutt og laggott og kíkt eftir hvað er spennandi að sjá, en þessar myndir voru teknar síðastliðin föstudag. Hér rakst ég t.d. á þennan standspegil sem mér þótti ansi hreint flottur… …annar fallegur spegill, þessi til þess að…

Sitt lítið af hverju…

…er svoldið þema þessa pósts. Búin að vera að jóla mikið undanfarið, en er alveg hreint ekki komin alveg þangað sjálf sko, hérna heima. Þannig að ekki halda að ég sé farin að jólaskreyta á fulli, ennþá 🙂 En ég…

Lítil byggð…

…ég var aðeins að stússa hérna heima og þurrka af, og þar með endurraða í eldhúsinu. Finnst það langskemmtilegast að slá þessu saman, því þá er hægt að “gleyma” þrifa hlutanum og einbeita sér betur að því að raða upp…

Afmælisveisla…

…það er víst búið að vera nánast endalaust seinkun á afmælum á þessum bæ. Auðvitað vegna Covid en líka bara veikindi eða einhver ekki heima. Við vorum svo í afmælisveislu hjá systurdóttur minni þegar að sonurinn segir: mamma, mannstu hvað…

Dásamlegt og stílhreint…

…ég hef alltaf haft sérstakt dálæti á danska merkinu Broste. Þegar ég kláraði Garðyrkjuskólann hérna í “gamla daga” þá fann ég einmitt hjá heildversluninni sem flutti þá inn Broste-vörurnar og stillti þeim upp víða. Svo þegar við hjónin giftum okkur…