Gjafaleikur…

…svei mér þá – þá held ég að það sé orðið alltof langt síðan að ég var með gjafaleik og við bætum úr því hér og nú!

Í sumar fór ég í Sirku á Akureyri og rak þar augun í svo dásamlegt skart frá Design SandraG.  Ég var alveg heilluð af þessu og sérstaklega af þessari festi hérna…

4-Fullscreen capture 5.10.2015 134731 (FILEminimizer)

Síðan leið tíminn og ég hélt áfram í sumarfríi, þar til ég sá fleiri myndir frá Söndru poppa upp á Instagram hjá mér eftir að heim var komið.  Ég skoðaði og pældi, og dáðist að öllu á heimasíðunni hjá henni

1-Fullscreen capture 5.10.2015 134717 (FILEminimizer)

…og eftir smá tíma þá var ég orðin ákveðin og í pósti barst lítill sætur pakki…

01-www.skreytumhus.is (FILEminimizer)

…það var því kjörið að fá mína litlu, sætu stelpu til þess að aðstoða mig…

02-www.skreytumhus.is-001 (FILEminimizer)

…hver elskar líka ekki að opna pakka?

03-www.skreytumhus.is-002 (FILEminimizer)

…vandaverk greinilega…

04-www.skreytumhus.is-003 (FILEminimizer)

…grefst gífurlegrar einbeitingar…

05-www.skreytumhus.is-004 (FILEminimizer)

…og gleði þegar að takmarkið er að nást…

06-www.skreytumhus.is-005 (FILEminimizer)

“hérna mamma, nú þú”

07-www.skreytumhus.is-006 (FILEminimizer)

…en hún fékk að sjá um þetta…

08-www.skreytumhus.is-007 (FILEminimizer)

…og fannst það svona líka spennó…

09-www.skreytumhus.is-008 (FILEminimizer)

…er þetta ekki fallegt?

Þetta eru sem sé mæðgnaarmbönd – og dísin mín var alveg heilluð af þessu…

10-www.skreytumhus.is-009 (FILEminimizer)

…á hverjum degi spyr hún mig hvort að ég sé ekki örugglega með mitt!

11-www.skreytumhus.is-010 (FILEminimizer)

Hún Sandra var svo yndisleg að vilja taka þá í gjafaleik með mér og það sem þið þurfið að gera, er að fara inn á síðuna hennar og velja ykkar uppáhaldsskart og setja það í komment hér fyrir neðan.

www.kisinn.is/sandrag

Vara ykkur samt við að þetta verður erfitt og þið fáið eflaust valkvíða 🙂

12-www.skreytumhus.is-011 (FILEminimizer)

Það sem meira er, að hún er tilbúin að bjóða ykkur líka 15% í afslátt út vikuna – þið þurfið bara að senda henni tölvupóst varðandi það mál:

designsandrag@gmail.com

14-www.skreytumhus.is-013 (FILEminimizer)

Sandra er líka með fallegt blogg og þið getið skoðað það með því að smella hér!

2-Fullscreen capture 5.10.2015 134721

Tökum þetta nú allt saman á einn stað – Gjafaleiksreglur:

Farið inn á bloggsíðuna hjá Design SandraG og veljið þann hlut sem að ykkur þykir bestur.
Skrifaðu komment við póstinn hér og segðu mér hvað heillaði.
Smelltu þér inn á Facebook og gerðu eitt LIKE á síðuna hjá Design SandraG (hér)
Leikurinn stendur til miðnættis sunnudaginn 11.okt.
Tilkynnt um vinningshafa á mánudeginum 12.okt.

15-www.skreytumhus.is-014 (FILEminimizer)

Hlakka til að heyra frá ykkur og munið að það er 15% afsláttur fyrir ykkur þessa viku hjá Design SandraG  ♥

Sölusiða: www.kisinn.is/sandrag
Blogg: www.designsandrag.blogspot.com
Facebook: Design Sandra G
Instagram: @designsandrag
E-mail: designsandrag@gmail.com

16-www.skreytumhus.is-015 (FILEminimizer)

120 comments for “Gjafaleikur…

  1. Guðný Drífa Snæland
    07.10.2015 at 08:19

    Vá hvað Sandra er með fallegar vörur! Mig langar líka í “Mæðgur” fyrir mig og 6 ára dóttur mína sem á einmitt afmæli í október 🙂

  2. Helga Björg Hafþórsdóttir
    07.10.2015 at 08:24

    Ég var búin að skoða þessa síðu hjá henni og vá mikið fallegt. Mæðgnaarmböndin heilluðu samt strax!!
    Dóttir mín sem er fimm ára bjó til vinaarmbönd handa okkur og henni finnst mjög mikilvægt að við séum báðar með það 🙂
    Við yrðum svo mikið hjartanlega þakklátar fyrir svona fallega gjöf!

  3. Lilja Haraldsdóttir
    07.10.2015 at 08:27

    Vá hvað þetta er allt fallegt 🙂
    Langar samt mest í svona mæðgna armbönd handa mér og eldri dóttir minni sem er 6.ára ☺

  4. Alexandra Einarsdóttir
    07.10.2015 at 08:30

    Vá þetta eru æðislegar vörur! En mæðgna armböndin heilla mig samt mest fyrir mig og mína 4 ára stelpu <3

  5. Fanný Mjöll
    07.10.2015 at 08:31

    Vá svo fallegt! Væri mjög mikið til í svona falleg mæðgnaarmbönd fyrir mig og dóttur mína <3

  6. Auður Pálsd
    07.10.2015 at 08:32

    ég væri mikið til í “mæðgur” fyrir mig og eldri stelpuna mína sem er að verða 5 ára i nóvember 🙂 væri kjörin gjöf fyrir okkur tvær því Lífið er svo sannarlega búið að breytast hjá þeirri stuttu síðustu daga því hún var að eignast litla systur og því svona eitthvað baaara fyrir okkur tvær væri æði 🙂

  7. Nanna Rut Pálsdòttir
    07.10.2015 at 08:34

    Mæðgnaarmböndin eru yndisleg

  8. Þóranna Hrönn Þórsdóttir
    07.10.2015 at 08:34

    2×1 festin er æði! 🙂

  9. Ingunn valdis baldursdóttir
    07.10.2015 at 08:35

    Æðislegt skart og eg væri mikið til i mæðgna armböndin
    Á eina yndislega snúllu sem verður 5 ára i nóvember og hún myndi sko elska það að við ættum saman svona fallegt 🙂

  10. Valgerður Einarsdóttir
    07.10.2015 at 08:35

    allt alveg ótrúlega fallegt, en mæðgnaarmböndin heilluðu mig mest. Á eina 9 ára sem yrði himinlifandi með að eignast svona fallegt skart 🙂

  11. Kristin Gunnarsdóttir
    07.10.2015 at 08:36

    Langar mikið í mæðgnaarmband,takk 😊vörurnar allar glæsilegar 👍🏽

  12. Kristín
    07.10.2015 at 08:42

    úúú 🙂 elska svona 😉
    Mig langar í mæðgnaarmbönd fyrir mig og dóttur mína sem looooksins varð 6 ára 5 október <3

  13. Hulda Guðmundsdóttir
    07.10.2015 at 08:46

    Vá hvað þetta er fallegt. Mitt uppáhald eru mæðgnaarmböndin og værum við mæðgur meira en til í að bera svona fallegt skart í stíl. Það væri gaman að gefa dótturinn svona þegar hún verður 9 ára í lok október.

  14. Hófí
    07.10.2015 at 08:47

    Fallegt allt saman 🙂
    Mig langar samt mest í “falleg orð hálsmen”

  15. Inga Þóra Þóroddsdóttir
    07.10.2015 at 08:47

    Mig langar ofboðslega í mæðgnaarmbönd fyrir mig og dóttur mína sem er 11 ára <3

  16. Íris Alma
    07.10.2015 at 08:48

    Mæðgnaarmböndin eru æðisleg! 😊

  17. Svanhvít Elva
    07.10.2015 at 08:49

    Mæðgnaarmböndin heilla mig rosalega og væri dásamlegt að eignast svoleiðis fyrir mig og dóttur mína. Falleg hönnun hjá henni engu að síður.

  18. Vala Dögg
    07.10.2015 at 08:51

    Vá svo erfitt að velja en ég veit að dóttir mín myndi vera yfir sig ánægð með mæðgnaarmand, hún á einmitt afmæli í næsta mánuði og þetta væri fullkomin gjöf svona auka bara á milli okkar mæðgnanna 🙂

  19. Ingibjörg Sigursteinsdóttir
    07.10.2015 at 08:53

    Rosalega fallegar vörur allt saman. Mæðgnasettið heillaði mig mest 😍

  20. Birna Guðrún Jónsdóttir
    07.10.2015 at 08:58

    Mæðgjaarmböndin finnst mér yndisleg fyrir mig og dóttur mína sem er 9 ára…reyndar allt svo fallegt 🙂

  21. Hallfríður Guðný
    07.10.2015 at 08:59

    Væri mjög til í mæðgnasettið, svo fallegt og yndisleg hugmynd 🙂

  22. Berglind Sigurgeirsdóttir
    07.10.2015 at 09:00

    Fallegar vörur hjá Söndru. Mæðgnaarmböndin finnst mér æðisleg. Sé mig og mína 4 ára alveg fyrir mér með svona fínerí 🙂

  23. Salóme Halldórsdóttir
    07.10.2015 at 09:04

    En fallegt <3
    Væri gaman að fá svona mæðgnaarmband fyrir mig og 5 ára dóttir mína, virkilega fallegt.

  24. María
    07.10.2015 at 09:06

    Úff hvað ég öfunda mikið stelpumömmurnar að geta fengið sér svona mæðgnaarmband. En ég held að orðahálsmenið sé fullkomið fyrir mig, sérstaklega ef hægt er að setja strákanöfnin mín á það. Það væri fullkomið.

    • 07.10.2015 at 21:07

      Það eru alveg líka strákamömmur sem fá sér svona armbönd 🙂 Það á líka bráðum eftir að koma armbönd með bókstafsplötur aftur sem mæðkin geta verið með (mamman getur verið með stafi allra barnanna og börnin með sin staf t.d.) <3

  25. Guðrún Ósk Brynjarsdóttir
    07.10.2015 at 09:07

    Já takk væri til svona fyrir okkur mæðgur, mjög fallegar vörur.

  26. Guðrún G Baldvinsdóttir
    07.10.2015 at 09:08

    Vá æðislegt! Mikið rosalega langar mig í mæðgnaböndin fyrir mig og mína sem verður 7 ára í næstu viku. Sú yrði ánægð! 😊

  27. Barbara Hafey Þórðardóttir
    07.10.2015 at 09:09

    Já einmitt, langar í svona armband eins og þið mæðgur eruð með. Eitt fyrir mig og hitt fyrir litluna mína sem er væntanleg í nóvember 💗💗💗

  28. Kristín Jónsdóttir
    07.10.2015 at 09:10

    Vá, svo margar flottar vörur!
    Mæðgna arnböndin heilla þá mest og langar okkur mæðgum í þannig armbönd 🙂

  29. Guðríður
    07.10.2015 at 09:16

    Ji þetta er dássmlega fallegt allt saman. En mæðgnaarmböndin finnst mér æðislegust og myndu sóma sér vel á okkur mæðgum ❤️

  30. Kristrún Grétarsdóttir
    07.10.2015 at 09:17

    Æðislegir skartgripir, ég væri til í síða agatfesri 🙂

  31. Jóhanna Höskuldsdóttir
    07.10.2015 at 09:19

    Mjög fallegt hjá henni, mæðgna armböndin eru falleg, en held ég mundi velja fyrir mig falleg orð silfur hálsmenið 😉

  32. Elfa Björk
    07.10.2015 at 09:26

    Þessi mæðgnaarmbönd eru æðisleg. Væri til i svoleiðis fyrir mig og 4 ára dóttur mína sem elskar glingur 🙂

  33. Birna Guðrún
    07.10.2015 at 09:28

    Mér finnst hálsfestin með fjólubláu agatsteinunum æði 🙂

  34. Steina M Lazar
    07.10.2015 at 09:30

    Ofsalega falleg síða😊 Fjólubláa agat armbandið heillaði mig strax😊

  35. Júlíana Kristjánsdóttir
    07.10.2015 at 09:36

    Ótrúlega falleg þessi mæðgnaarmbönd😍😍 en þar sem èg er strákamamma þá langar mig ótrúlega mikið í hrafnsvænginn 🙂

  36. Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir
    07.10.2015 at 09:36

    Mér finnst mæðgnaarmböndin alveg hrikalega flott

  37. Erla María
    07.10.2015 at 09:41

    Margt fallegt hjá henni en ég er mest skotin í mæðgnaarmböndunum, finnst þau ótrúlega krúttleg og væri mikið til í sett fyrir mig og dóttur mína 🙂

  38. Erla Höskuldsdóttir
    07.10.2015 at 09:45

    Mér finnst allt svo fallegt,en hrafnsfjaðrirnar finnst mér æði 🙂

  39. Lára Guðmundsdóttir
    07.10.2015 at 09:49

    mæðgnaarmböndin eru æðisleg. Fullkomið fyrir mig og ófæddu Pálmadóttir <3

  40. Auður Björk Birgisdóttir
    07.10.2015 at 09:51

    Dásemd þessar vörur en ég heillaðist af mæðgnaarmböndunum fyrir mig og mína 7 ára Dalrós. Við yrðum flottar með svoleiðis 💕

  41. Halla Dröfn
    07.10.2015 at 09:55

    Hálsmenið með fallegu orðunum heillar mig mest 🙂 mikið eru þetta fallegar vörur hjá Söndru !

  42. Eva Rós Sveinsdóttir
    07.10.2015 at 09:57

    Það er svo ótrúlega mikið af fallegum vörum – myndi helst vilja “Falleg orð” eða jafnvel bara mæðgnaarmband á mig og móður mína.

  43. Petra Pétursdóttir
    07.10.2015 at 10:05

    Mér þætt vænt um að eignast mæðgna-armbönd fyrir mig og 2 ára dóttur mína. Henni finnst ekki leiðinlegt að vera eins og mamma sín <3

  44. María Ósk Þorvarðardóttir
    07.10.2015 at 10:06

    Mér finnst falleg orð hálsmenið flottast 🙂

  45. Bjartey Gylfadóttir
    07.10.2015 at 10:09

    Mér finnst mæðgnaarmböndin alveg yndisleg. Ég væri til í svoleiðis fyrir mig og dóttur mína sem er 6 ára 🙂

  46. Margrét Ríkarðsdóttir
    07.10.2015 at 10:32

    Mér finnst allt fallegt en myndi velja Falleg orð hálsmenið.

  47. Árdís Guðborg Aðalsteinsdóttir
    07.10.2015 at 10:48

    Allt fallegt en “Falleg orð hálsmenin” það er engin spurning með þau og skemmtilegast finnst mér Elska njóta lifa .það er dásemd 🙂

  48. Eva K Benjamínsd
    07.10.2015 at 10:59

    Við mæðgur yrðum mjög þakklàtar að fà svona armbönd með hjartanu..
    En margt fallegt hjà henni samt ❤️👍

  49. 07.10.2015 at 11:03

    Vá en dásamlegar vörur. Ég myndi vilja fallegu mæðgna arböndin, yrði falleg gjöf fyrir yndislegar mæðgur sem mér þykir svo vænt um.
    Takk fyrir flottan gjafaleik elsku Dossa.
    knús
    Stína Sæm

  50. Elín Auður
    07.10.2015 at 11:14

    Mæðgna armböndin heilluðu mig mest, enda á ég tvær dætur <3

  51. Heiðdís Brandsdóttir
    07.10.2015 at 11:39

    Þetta er allt svo fallegt en eins og svo margar aðrar þá heilla mæðgnaarmböndin mig mest 🙂

    • 07.10.2015 at 12:00

      ÁST ER LAUN ÁSTAR er uppákalds, en mægnaarböndin heilla mig líka mikið 🙂 og mikið rosalega eru þetta fallegir hlutir hjá henni.

  52. Karen Lind Óladóttir
    07.10.2015 at 11:57

    Mér finnst “Elska, njóta, lifa” hálsmenið ótrúleag fallegt 🙂

  53. 07.10.2015 at 12:01

    lov it <3

  54. Edda Björnsdóttir
    07.10.2015 at 12:08

    Ég myndi vilja kristalfesti. Annars allt mjög fallegt 🙂

  55. Auður
    07.10.2015 at 12:19

    Jii, þarf eiginlega að eignast dóttur áður en ég fæ mér svona mæðgnaarmbönd 🙂
    En líst ótrúlega vel á Falleg orð hálsmenin, þá er bara að hugsa texta.

  56. Harpa
    07.10.2015 at 13:00

    Þetta er allt dásamlega fallegt og myndi líklega velja hálsmenið, Elska,njóta,lifa. 🙂

  57. Margrét Helga
    07.10.2015 at 13:19

    Væri mest til í 2×1 festina 🙂

  58. Gurrý
    07.10.2015 at 13:38

    Mér finnst yndislega falleg hálsfestin, fjólublátt agat 🙂

  59. Rannveig
    07.10.2015 at 13:39

    Finnst Hrafnavængur æðislegt hálsmen 🙂 Væri svo til í það!

  60. Þóra og Dís
    07.10.2015 at 14:04

    Við Dís værum til í mæðgnaarmböndin. Með þeim fallegri sem ég hef séð.

  61. 07.10.2015 at 14:05

    Þetta er svo gríðarlega fallegt hjá henni Söndru! Ég væri svo til í margt hjá henni en virkilega væri gaman að fá svona mæðgjabönd fyrir mig og dóttir mín sem er 9 ára.

  62. Anna Sigga
    07.10.2015 at 14:09

    Ég er hrifnust af falleg orð hálsmenin. Elska, lifa og njóta 🙂 🙂

  63. Margrét Lilja
    07.10.2015 at 15:07

    Væri alveg til í kristallfestina 🙂

  64. Andrea Inga Sigurðardóttir Nemandi FSu
    07.10.2015 at 15:15

    síða agatfestin er æðisleg. Mig langar í hana

  65. Fríða D.
    07.10.2015 at 15:30

    Þetta er allt svo fallegt.. en “falleg orð” heilla mig mest 🙂

  66. 07.10.2015 at 15:43

    Væri gaman að fá svona mæðgna armbönd í afmælisgjöf (á afmæli 13. október) og vera í stíl við dóttur mína hana Emilíu Dögun sem varð tveggja ára 13. ágúst 🙂

  67. Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir
    07.10.2015 at 16:21

    Falleg orð hálsmen💕

  68. Ágústa
    07.10.2015 at 16:29

    Falleg orð. Hálsmenin.

  69. Lena S. Rögnvaldsdóttir
    07.10.2015 at 17:02

    Ég væri til í mæðgur armbönd, þá gæti ég gefið dóttur minni smá auka í afmælisgjöf 24 október 🙂

  70. Kristín Hrönn Hreinsdóttir
    07.10.2015 at 17:16

    Fallegar vörur. Ég myndi velja mömmu- og barnahjarta armböndin 🙂

  71. Bjarnfríður L Guðsteinsdóttir
    07.10.2015 at 17:25

    Ó vá já takk væri sko til í mæðgnaarmbönd handa okkur mæðgum 🙂

  72. Berglind
    07.10.2015 at 17:42

    mjög fallegt skart og erfitt að velja en ég myndi einna helst vilja nafnaskart með litlum plöttum með upphafsstöfum sona minna, synir mínir eru fjórir samtals og þætti mér ógurlega vænt um að geta haft “þá” um hálsinn á mér 🙂

    Kveðja
    Berglind

  73. Hrafnhildur Kristinsdóttir
    07.10.2015 at 19:03

    Eg er einmitt buin að vera fylgjast með og skoða það sem hun er að gera, og er algjörlega heilluð 😄 Finnst armböndin alveg standa uppúr!

  74. Sigrún Elva Ingvarsdóttir
    07.10.2015 at 19:35

    Æðislega fallegt 😊 myndi vilja fallegt orð hálfsfestina

  75. Katrín Ragnarsdóttir
    07.10.2015 at 21:05

    Vá hvað þetta er fallegt allt saman og sérstaklega falleg hugmyndin af mæðgnaarmböndunum <3

    Mig langar ósköp í mæðgnaarmbönd fyrir mig og litlu 5 ára maístjörnuna mína ☆

  76. Kristbjörg S Bech Níelsdóttir
    07.10.2015 at 21:19

    Mjög flottar vörur, mig langar í mæðgnaarmbönd 😊

  77. Ragnhildur Skuladóttir
    07.10.2015 at 22:02

    Mikið myndi það gleðja mig og gullið mitt að fá mæðgna armbönd 😍😍😘😘 alveg yndislegt

  78. Edda Björk
    07.10.2015 at 22:24

    Falleg orð hálsmen😄

  79. Ása Hauksdóttir
    07.10.2015 at 22:44

    Falleg orð hálsmenin heilluðu mig mest. Elska-Njóta-Lifa væri eitthvað sem ég væri til í að eiga.

  80. Ingibjörg Erna Jónsdóttir
    07.10.2015 at 23:06

    Mæðgnaarmböndin eru svo ótrúlega falleg, myndi því velja mömmu hjarta armband og kaupa svo 2 barnahjarta fyrir dætur mínar 🙂

  81. Anna Steinunn
    07.10.2015 at 23:20

    Hæ mig langar mest ì mæđgnaarmbönd

  82. Svava Karen
    08.10.2015 at 01:11

    Mjör flottar vörur, eg Væri mest til í nafnahálsmen og setja naf sonar míns 🙂

  83. Kristín Jónsdóttir
    08.10.2015 at 08:49

    Vær svo til í mæðgnaarmbandið ! 🙂

  84. Sólveig Halla
    08.10.2015 at 08:51

    Mæðgna armband eins og þu varst með á myndinni! lang fallegast

  85. Sólveig Halla
    08.10.2015 at 08:51

    Mæðgna armband eins og þu varst með á myndinni!

  86. Sigríður Júlía
    08.10.2015 at 09:46

    Fallegar vörur en mitt uppáhalds er tréarmbandið 🙂

  87. Helga Jónsdóttir
    08.10.2015 at 13:38

    Mér finnst mæðgnaarmböndin frábær og væri gaman fyrir mig og mína 11 ára að eiga eins 🙂

  88. Ása
    08.10.2015 at 16:10

    Geggjað flott, ég er alveg heilluð af þessum mæðgna-armböndum. Við mæðgur yrðum flottar með þau.

  89. Heiða Sigrún Guðmundsdóttir
    08.10.2015 at 22:05

    Mæðgur-armbönd eru æðisleg fyrir mig & 10ára prinsessuna mína..

  90. Anna Höskuldsdóttir
    08.10.2015 at 22:37

    Margt svo fallegt, ég óska mér Falleg orð td Ást er laun ástar.

  91. Guðrún H
    09.10.2015 at 14:37

    Þetta eru svo fallegar vörur. Mig langar mest í móður og dóttur armböndin sem ég myndi gefa tengdadóttur minni og ömmustelpunni.

  92. Pálína Björnsdóttir
    09.10.2015 at 15:11

    Nafnaskartið er mjög fallegt – dóttir mín á afmæli bráðum og langar mig mikið að gefa henni eitt slíkt. Mæðgnaarmböndin eru líka mjög falleg . . . 🙂

  93. Sóley Ögmundardóttir
    09.10.2015 at 21:52

    Virkilega fallegt. Mig langar mest í falleg orð hálsmen.

  94. Dagbjört Garðarsdóttir
    10.10.2015 at 15:08

    Ég væri rosalega til í svona mæðgnaarmbönd <3 🙂

  95. Dís
    10.10.2015 at 19:06

    Mæðgnaarmböndin eru dásamleg

  96. Bergþóra Linda H
    10.10.2015 at 19:12

    Væri mjög til í mæðgnasettið 🙂 mjög flott

  97. Erla Hlín
    11.10.2015 at 03:06

    Ég yrði alsæl með mæðgna armband, en það væri fyrir mig og soninn sem vill gjarnan fá að vera fínn eins og mamma 🙂

    Ég myndi svo bæta einu litlu við settið okkar i mars þegar næsta kemur 🙂

  98. Heiðdís Gunnarsdóttir
    11.10.2015 at 09:31

    Mæðgna armböndin eru svo falleg. Er meira en til í svoleiðis fyrir mig og verðandi 1 árs dóttur mína ❤ gullfallegt skart

  99. Tara Sif Heimisdóttir
    11.10.2015 at 10:46

    Eg og dóttir mín 6ára myndum verða afar hamingjusamar með mæðguarmbönd 🙂

  100. Sigga
    11.10.2015 at 11:00

    Ég væri tl í hálsmen með fallegu orðunum 🙂

  101. Steinunn Jónasdóttir
    11.10.2015 at 11:00

    Mikið ofboðslega eru mæðgnaarmböndin falleg.

    Við erum 2 stelpur á heimilinu (og 3 strákar) og við yrðum himinlifandi að fá mæðgnaarmbönd. Krossum fingur og tær (og fléttum hár) í von um að vinna.

  102. Kristín Þórarins
    11.10.2015 at 11:01

    Ég væri svo til í mæðgnaarmbönd. Þau eru yndisleg.

  103. Guðrún Ben
    11.10.2015 at 11:05

    Mæðgnaarmböndin er glæsileg

  104. Anna Lára Friðriksdóttir
    11.10.2015 at 11:16

    Mèr finnst mæðgnaarmböndin fallegust 🙂

  105. Erla
    11.10.2015 at 11:36

    Mig langar mikið í mæðgnaarmbönd. Ég á 8 ára dóttur sem yrði afskaplega kát 🙂

  106. Dagný Ásta
    11.10.2015 at 12:09

    Vá hvað mér þykja mæðgnaarmböndin yndisleg hugmynd og væri mikið til í þannig fyrir mig og dætur mínar 2

  107. Guðrún Magnúsdóttir
    11.10.2015 at 12:25

    silfurhálsmenin með fallegu orðin

  108. Ásdís Emilía Björgvinsdóttir
    11.10.2015 at 15:05

    Mjög fallegt alltsaman, get ekki gert upp á milli Kristallfesti og Falleg Orð hálsfestanna 🙂

  109. Rakel Jana Arnfjörð
    11.10.2015 at 16:19

    Vá væri til í ”Falleg orð/Vackra ord” hálsmen!

  110. Margrét
    11.10.2015 at 21:47

    Finnst svona mæðgna armbönd dásamleg ☺

  111. Ellos
    11.10.2015 at 21:56

    Svo fínt 🙂

  112. Erla
    11.10.2015 at 22:07

    Armbandið á bakkanum er fallegt, væri til í það.

  113. Hugborg Erla
    11.10.2015 at 22:10

    Dásamlega falleg síða og allt sem á henni er! Væri yndislegt ef við mæðgur þrjár gætum borið svona mæðgnaarmbönd <3

  114. Ingibjörg
    11.10.2015 at 22:15

    Væri til í hálsmen með fallegu orðunum.

  115. Elfa Björk
    11.10.2015 at 22:19

    Svo fallegt hjá henni, en mest langar mig í mæðgnaarmböndin… á eina yndislega 5 ára sem gerir allt svo miklu betra og hún myndi dýrka að fá svona armband og vita að mamma hennar ætti eins 😊

  116. anna
    11.10.2015 at 23:28

    Væri mikið til í mæðgnaskartið! Svo flott, myndi sennilega gefa eldri dótturinni það með mér en þá myndi auðvitað þeirri yngri langa líka í svo ég veit ekki hvor fær ef ég vinn.

  117. Elísabet Kristjánsdóttir
    11.10.2015 at 23:41

    Get ekki hætt að heillast. Svo fallegt 🙂 Mæðgna armböndin eru himnesk <3

  118. Hjördís Arna Hjartardóttir
    12.10.2015 at 07:41

    Við mæðgur værum til í svona mæðgnaarmbond

Comments are closed.