…ég hef verið heppin að fá að leggja yndislegum málefnum lið síðan ég fór af stað með þættina mína. Nú var ég reyndar ekki í þáttagerð, en var að gera skrifstofuna hjá Einstökum börnum og hún Eva Laufey var svo…
…vá hvað þetta leið hratt – seinasti þátturinn kominn í loftið. Þetta er búið að vera hreint geggjaður tími, brjálað að gera – en svo skemmtilegt og ég hef verið svo einstaklega heppin með alla sem hafa tekið þátt –…
…ótrúlegt en satt, þá er það komið að næstseinasta þættinum í þessari seríu. Vá hvað þetta er búið að líða ótrúlega hratt og vera geggjað skemmtilegt. Smella hér til þess að horfa á þátt nr. 2 á Vísir.isog þátturinn er líka…
…þá er komið að þætti númer 4. Þáttur sem ég er búin að hlakka mikið til að sýna ykkur, en við erum að taka fyrir barnaherbergi og gera það í raun að meira unglingarými… Smella hér til þess að horfa…
Þá er komið að þriðja þættinum, og í dag fáum við systkini sem eru að deila einu herbergi og við gerum það svona extra krúttað fyrir það. Eins fundum við pláss undir stiganum sem var bara ónýtt pláss undir stiganum…
Ég er alveg hreint orðlaus yfir viðbrögðunum við fyrsta þætti, ég get því ekkert sagt annað en bara takk fyrir kærlega og ég vona bara að restin af þáttunum eigi eftir að standa undir væntingum. Smella hér til þess að…
…þá er komið að fyrsta þættinum í seríu 2 af Skreytum Hús. En þættirnir verða 6 rétt eins og í fyrstu seríunni, og koma inn á Vísir.is og á Stöð2+. Smella hér til þess að horfa á þátt nr. 1…
…talandi um skemmtileg verkefni sem maður fær að vinna. Önnur sýningaríbúð í þetta sinn var það fyrir Búseta og nýjar íbúðir sem verið að er að byggja að Árskógum 5. Íbúð 201 sem er 3ja herbergja íbúð og 97fm. Fengið…
…það er alltaf svoleiðis, rýmin þjóna manni í x tíma en svo breytast aðstæður og þarfir, og þá er það eina rétta að aðlaga plássið að breytingunum. Svo var nú málið með skrifstofuna okkar, sem hafði þjónað okkur/mér með plikt…
…fyrir einum þremur árum þá var vinkona mín í algjörum vandræðum með stofuna sína og vissi bara ekkert hvernig hún vildi hafa hana, en vissi að hún vildi bara endilega breyta án þess þó að skipta öllu út. Það er…